Omega-3 + D

Omega-3 fiskiolía er unnin úr fiski sem er auðugur af Omega-3 fitusýrum.

Omega-3 fitusýrur hafa góð áhrif á hjarta- og æðakerfi auk þess að gegna mikilvægu hlutverki við uppbyggingu heila og miðtaugakerfis. 
Neyta þarf að lágmarki 250 mg. af DHA og 250 mg. af EPA til þess að Omega-3 hafi þau áhrif sem hér er talað um.
    
Í skammdeginu lækkar venjulega D-vítamín í blóði Íslendinga, sérstaklega hjá þeim sem ekki taka Lýsi eða D-vítamínpillur.
 D-vítamín er mikilvægt fyrir vöxt tanna og beina. Einnig er vitað að D-vítamín eykur upptöku kalks í líkamanum.

Frekari upplýsingar: consumer@lysi.is

Næringarupplýsingar

Ráðlagður dagskammtur

6 ára og eldri 2 perlur  NV*
D Vítamín     20 µg 400%

Innihald:
Ómega-3 fiskiolía, gelatín, rakaefni (glýseról), vatn, þráavarnarefni (náttúruleg tókóferól), D3-vítamín (kólekalsiferól).
Hver perla inniheldur 500 mg af omega-3 fiskiolíu.

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildi fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.

Embætti landlæknis ráðleggur 10 µg af D-vítamíni á dag fyrir börn yngri en 10 ára, 15 µg fyrir 10-70 ára og 20 µg fyrir 71 árs og eldri.

Næringargildi

  2 perlur
Samtals Omega-3 fitusýrur 335 mg
Þar af  
EPA 160 mg
DHA 100 mg
D-vítamín 20 µg (400%)